Veggverk á Hótel Laka

Um þessar mundir er ég að vinna í stóru veggverki á Hótel Laka. Í verkinu, sem er ca 5m x 8m að stærð, má sjá verur í mannsmynd með fuglahöfuð standa í veisluklæðnaði. Búningar veranna eru vandlega hannaðir eftir ham fuglategundarinnar sem hver og ein vera stendur fyrir. Þegar verkið verður fullklárað má sjá himbrima í svörtum og hvítum köflóttum jakka og svartröndóttum buxum, lóu í skósíðum kjól sem er gulur í grunninn en með hvítum og svarbrúnum doppum og mólitan spóa í kjól með brúnu mynstri. Mikil vinna er lögð í að gera verurnar bæði trúverðugar en á sama tíma hafa einkenni hverrar fuglategunar mjög skýr.
fuglafans - small
Hér má sjá undirbúnings skyssu fyrir verkið. Frá vinstri eru lóa, lóuþræll, hnúðsvanur (verður álft í lokaútgáfu verksins), helsingi, himbrimi, maríuerla, hrossagaukur og spói.
novak3
Margarita Nowak tók mynd
novak
Margarita Nowak tók mynd
Verkið sprettur upp úr samtali við Evu Björk Harðardóttir, einn af eigendum hótelsins, um áhugaverða hluti í umhverfi hótelsins, en það stendur við hliðina á litlu vatni sem státar af ríkulegu fuglalífi. Á bakka vatnsins er lítill garðskáli þaðan sem er auðvelt að stunda fuglaskoðun, en hinumegin við vatnið er álfabyggð. Mig langaði að vinna með þetta hvorutveggja, huldufólkið og náttúruna en samt gera það á nýstárlegan máta. Ég hef töluvert velt fyrir mér snertimörkum raunveruleika og ímyndunar, þá helst í samhengi við kenningar Joseph Campells bókmenntafræðings um að goðsögur og ævintýri séu í raun eðlileg birtingamynd mannlegs samfélags sem er að reyna að skilja heiminn og umhverfið sem hann býr í út frá eðlisávísun og tilfinningum.Verkið er því á einhvern hátt mín túlkun á því hvernig maðurinn speglar sig í náttúru sinni í gegnum þjóðsögur og munnmæli þannig að lífið sem er allt í kringum okkur tekur á sig mennst einkenni og umbreytist í dularfullar goðsagnaverur.
gif2.gif
Það sem unnist hefur hingað til. Sett inn föstudaginn 13. júlí
novak2
Margarita Nowak tók mynd
Advertisement

Buy Prints

I have a society6 store where you can get tote bags, shower curtains, laptop sleeves and other fancy things with some of my designs on them. The materials are hardy and the prints are high quality. I have a large tote bag, medium size carry-all pouch and a laptop sleeve and I use them every day and am really happy with it. You can visit my store at society6 and have a look around. I’m always working on more designs.

kisibla.png

kettlingur-iu.png

Buy Originals

Hey guys, welcome to my page where I sell my stuff so I can pay my bills and make more stuff. If you have seen a particular artwork on my instagram or facebook that you really liked but don’t see here just send me an email at olofbenedikts@gmail.com – I might very well still have that artwork tucked away somewhere or I might even be able to recreate it. Who knows! There’s just one way to find out.

Anyways, here’s the stuff. Enjoy!

andlit3
O.K.  – Watercolor and pen on heavy weight paper – $210 – Click image to purchase through my bigcartel store

 

dreki.jpg
Untitled – Pen and color pencil on paper – $90 – Click image to purchase through my bigcartel store

 

fuglarsmol
Fuglar / Birds – Pen on paper – A4 size without the frame, comes already framed and ready to put on your wall – $170 – Click image to purchase through my bigcartel store

 

momo.jpg
Momo – Watercolor, color pencil, ink and pen on heavy weigh paper – $210 – Click image to purchase through my bigcartel store

Norðanpaunk

The summer of 2014 my friend Árni Þorlákur called me up to ask me weather I was coming to the festival he was organising during Verslunarmannahelgin, the first weekend of August. I hadn’t given it that much thought but since he personally called me to ask me to come then sure, I didn’t have any other plans. “Cool! Great!” he said “Would you maybe like to make a backdrop for the bands?” he asked and I said sure, why not. And thats how I wound up being the art director of Norðanpaunk.

In 2014 I had a limeted amount of time so the backdrop just had NORÐANPAUNK painted on a black background (mainly to cover the weird blue and glittery wall behind the bands).

Next year, 2015, Magnús Skúlason and I made a painting depicting the crucifixion of a bunny as the backdrop.

In 2016 I made a big partyhead and hosted an open art workshop in the hallway.

 

In 2017 I fully joined the organizing team of Norðanpaunk and took active part in organising series of warm-up concerts called Krossfest. I recruited Ágústa Björnsdóttir to make the 2017 backdrop and we collaborated to make a t-shirt for Krossfest, and all profit of that go towards making Norðanpaunk happen.

http://www.nordanpaunk.org/