!0 sýning í Gallery Orange, Ármúla 6

Seðlabanki Íslands kynnti 10.000 kr seðilinn fyrst til sögunnar á aðalfundi bankans árið 2012 og í árskýrslu bankans frá sama ári var greint frá undirbúningi útgáfunnar. Seðillinn var hannaður af Kristínu Þorkelsdóttur ásamt Stephen A. Fairbairn og var settur í umferð fimmtudaginn 24. október árið 2013. Ég eignaðist minn fyrsta 10.000 króna seðil vorið 2014.…

Read More

Grín-Skrín Sýning

  Þann 24. Apríl 2014 opnaði sýningin Grín-Skrín í Gallery Dusted. Gallery Dusted er sýningarrými innan hönnunarbúðarinnar Dusted, sem rekin er af ungum hönnuðum sem vilja skapa vettvang til að selja vörur sínar. Verkin hengu fyrir ofan fataslár verslunarinnar. Við gerð verkanna hafði ég vörur verslunarinnar í huga og það er ástæðan fyrir því að…

Read More

Ég á tímum fjölfeldis míns / Me in the age of my mechanical reproduction

Verkið Ég á tímum fjölfeldis míns var sett upp á samsýningu í SÍM salnum á tímabilinu 5. – 24. mars árið 2014. Verkið er gert úr pappír og er unnið á glugga sem vísar að götunni. Verkið er því sett upp á röngunni, þar sem bakhliðin vísar inn í salinn en framhliðin vísar út á götuna og er…

Read More

H.U.L.K

H.U.L.K. eða Hljóðgjörningafélag Ungra Listamanna í Kópavogi  samanstóð af Ólöfu Rún Benediktsdóttur, Magnúsi Skúlasyni og Snorra Skúlasyni. Félagið var virkt sumar 2013 og var fjármagnað af Molanum í gengum skapandi sumarstörf. Hópurinn stóð fyrir margskonar tónleikum og listviðburðum á þeim tveim mánuðum sem hann var starfandi. H.U.L.K is short for Hljóðgjörningafélag Ungra Listamanna í Kópavogi…

Read More

Svartagall/Black Bile

The piece consist of one box 68x68cm in diameter, perched on top of the second box wich is 136x136cm in diameter. Finally there is a base wich is 3,4 cm smaller than the large box. The diameters are derived from Dürers Magic Square that appear in the engraving Melancholia I. The small box on top…

Read More

Olíuleki/Oil Leak

Vélskúlptúr úr svörtu stáli, dælu og notaðri smurolíu. Febrúar-mars 2013. Kinetic sculpture made of black steel, pump and used motor oil. February-March 2013.

Read More

Í turni / In tower

Veggmálverk á súrheisturni á Kirkjubæjarklaustri, málað í júní 2012. Mural made in my home town, Kirkjubæjarklaustur (pop.>500) in june 2012. The inspiration for this work comes from the feeling of isolation I felt growing up in such a small and isolated community. As a child I would strongly relate to stories of girls trapped in…

Read More