!0 sýning í Gallery Orange, Ármúla 6

Sjálfsmynd / self portrait  21x29 cm
Sjálfsmynd / self portrait
21×29 cm

Seðlabanki Íslands kynnti 10.000 kr seðilinn fyrst til sögunnar á aðalfundi bankans árið 2012 og í árskýrslu bankans frá sama ári var greint frá undirbúningi útgáfunnar. Seðillinn var hannaður af Kristínu Þorkelsdóttur ásamt Stephen A. Fairbairn og var settur í umferð fimmtudaginn 24. október árið 2013.

!0 - Mandala 1 12x12 cm Verð : 10.000 kr
!0 – Mandala 1
12×12 cm
Verð : 10.000 kr

Ég eignaðist minn fyrsta 10.000 króna seðil vorið 2014. Í kjölfar þess að ég eignaðist þennan stóra seðil gerði ég vídeóverk sem ég tók í gegnum gagnsæju öryggisröndina á seðlinum. Vídeóverkið varð að röð verka sem hverfast um 10.000 króna seðla og ganga saman undir heitinu !0.

Stillið hljóðið á tæplega hálfann hljóðstyrk meðan horft er á vídeóið.

!0 verkin eru þungamiðja sýningarinnar !0. Einnig eru til sýnis málverk úr kaffi og teikningar og prent úr olíuverkaseríunni sem ég vann árið 2013. Saman mynda verkin áhugaverða heild sem hverfist um efnahag og verslun.

mandala1

IMG_3507

IMG_3515

Melankólískt Landslag / Melancholic Landscape Verð : 21.500 kr
Melankólískt Landslag / Melancholic Landscape
Verð : 21.500 kr
Olíuteikning / Oil drawing
Olíuteikning / Oil drawing

Í innsta sal sýningarinnar er að finna tragedíuna Grátónar (:mikilsorg).

Grátónar (:mikilsorg) Teikning, 84x71 Verð : 24.000 kr
Grátónar (:mikilsorg)
Teikning, 84×71
Verð : 24.000 kr

!0 – Mandala

!0 er röð verka sem eiga það sameginlegt að þau eru öll gerð með íslenskum 10.000 króna seðlum á einn eða annann hátt. Verkið !0 – Mandala er stafrænt prentað á hvítann pappír og er til sölu á 10.000 kr.
jonasamandala2

 !0 – Mandala

Digital collage, 12×12 cm

Grín-Skrín Sýning

Tíguldrottning / Queen of Diamonds Klippimynd / Collage
Tíguldrottning / Queen of Diamonds
Klippimynd / Collage

 

Þann 24. Apríl 2014 opnaði sýningin Grín-Skrín í Gallery Dusted. Gallery Dusted er sýningarrými innan hönnunarbúðarinnar Dusted, sem rekin er af ungum hönnuðum sem vilja skapa vettvang til að selja vörur sínar.

SyningoverviewDSC_2559

Verkin hengu fyrir ofan fataslár verslunarinnar. Við gerð verkanna hafði ég vörur verslunarinnar í huga og það er ástæðan fyrir því að ég vildi vinna klippimyndir inní þetta rými. Ég vildi tengja við poppmenningu og endurnýtingu á sjónrænum elementum sem mér fannst vera áberandi í varningi búðarinnar.

Selkona Klippimynd / Collage
Selkona
Klippimynd / Collage
Syndaselur
Klippimynd / Collage 10x15cm Verkið er til sölu á 9.000 kr
Eftirleikur Ófaranna Klippimynd / Collage
Eftirleikur Ófaranna
Klippimynd / Collage

hermennáfjöllum

warmaschine

gömulkonaviðhafið

Skólacollage

 

 

Ég á tímum fjölfeldis míns / Me in the age of my mechanical reproduction

Verkið Ég á tímum fjölfeldis míns var sett upp á samsýningu í SÍM salnum á tímabilinu 5. – 24. mars árið 2014. Verkið er gert úr pappír og er unnið á glugga sem vísar að götunni. Verkið er því sett upp á röngunni, þar sem bakhliðin vísar inn í salinn en framhliðin vísar út á götuna og er því stöðugt til sýnis, jafnvel þótt að sýningarsalurinn sé lokaður, og ryður sér rúms í almenningsrými borgarinnar. Allar myndirnar eru sjálfsmyndir og voru uppfærðar á hverjum degi sem sýningarsalurinn var opinn.

Titill verksins vísar í hina frægu ritgerð Benjamin Franklin um gildi listmuna þegar hægt er að fjölfalda þau með nýstárlegum aðferðum sem gera hverjum sem er kleift að eiga eftirprent af listaverkum á heimili sýnu. Á sama hátt vildi ég velta fyrir mér hvaða áhrif almenningsrými internetsins, þar sem við getum búið okkur til okkar eigið sýndarsjálf, hefur á fólk. Hvaða áhrif hefur það á mig að vita að fólk hvar sem er í heiminum getur nálgast upplýsingar um mig, mín störf og persónulega hagi, í gegnum internetið? Í verkinu reyni ég að endurskapa uppfærsluáráttu samfélagsmiðla með því að uppfæra sjálfsmynd mína í þessu almenningsrými daglega.

/EN

Me in the age of my mechanical reproduction was produced and exhibited in SÍM in March of 2014. The artwork is made of paper and is exhibited on the window of the gallery, with the front of the work facing the street. Therefor it is constantly on display in a public space. The images are all self portraits and they were upgraded every day the exhibition was open.

The title of the work refers to Benjamin Franklins famous essay about the value of artworks in a time when they can be reproduced mechanically, making reprints or replicas of artworks available to everyone. Me in the age of my mechanical reproducrion addresses a similar effect in persons in a time when we can create our own virtual selfs with a few clicks of a computer mouse. How does it effect my sense of self knowing that people all around the world can find information about me, my work and my friends and family through the internet? By upgrading my self portrait in this public space every day I try to recreate the upgrading and maintenance of a virtual self.

Dagur 1, 5. mars / Day 1, 5th of March

IMG_1825
IMG_1822 Dagur 2, 6. mars / Day 2, 6th of March

IMG_1836

Dagur 3, 7. mars / Day 3, 7th of March

IMG_1803IMG_1851

 

Dagur 4, 10. mars / Day 4, 10th of March

IMG_1879

 

Dagur 5, 11. mars / Day 5, 11th of March

IMG_1894

Dagur 6, 12. mars / Day 6, 12th of March

IMG_1902 IMG_1904 IMG_1907

Dagur 7 og 8, 13.-14. mars / Day 7 and 8, 13th-14th of March

IMG_1931 IMG_1936 IMG_1949 IMG_1951

 

Dagur 9, 17. Mars / Day 9, 17th of March

IMG_1974

Dagur 10, 18. mars / Day 10, 18th of March

IMG_1979 IMG_1980 IMG_1982

Dagur 11, 19. mars / Day 11, 19th of March

IMG_1993 IMG_1997

Dagur 12, 20 Mars / Day 12, 20th of March

IMG_2023 IMG_2025

Dagur 14, 21. mars / Day 14, 21st of March

IMG_2040

H.U.L.K

H.U.L.K. eða Hljóðgjörningafélag Ungra Listamanna í Kópavogi  samanstóð af Ólöfu Rún Benediktsdóttur, Magnúsi Skúlasyni og Snorra Skúlasyni. Félagið var virkt sumar 2013 og var fjármagnað af Molanum í gengum skapandi sumarstörf. Hópurinn stóð fyrir margskonar tónleikum og listviðburðum á þeim tveim mánuðum sem hann var starfandi.

H.U.L.K is short for Hljóðgjörningafélag Ungra Listamanna í Kópavogi (Soundperformance Association of young artists in Kópavogur) was made up of Ólöf Rún Benediktsdóttir, Magnús Skúlason and Snorri Skúlason. The association was active during the summer of 2013 and was funded by Molinn through their creative summer jobs progra. During that period the group held concerts and other sound-events in Kópavogur.

IMG_0838

IMG_0865

 

Svartagall/Black Bile

The piece consist of one box 68x68cm in diameter, perched on top of the second box wich is 136x136cm in diameter. Finally there is a base wich is 3,4 cm smaller than the large box. The diameters are derived from Dürers Magic Square that appear in the engraving Melancholia I. The small box on top is covered with a slow flow of black oil. Sound of falling droplets and a silent hum of a machine make up the soundscape.
The name is a referance to humorism, wich is an anchient theory about the makeup and workings of the body. According to humorism our body is made up of four fluids wich are sanguin(blood), phlegm(water), yellow bile and black bile and the unbalance of these fluids are the main cause of illness. Excess of black bile in the body is the main cause of Melancholia(depression).
I have created the theory of social humorism where the bodily fluids become ‘social fluids’. In social humorism blood translates to human beings, water in the body becomes water on earth, yellow bile is maissyrup and black bile is petroleum oil. Therefore our society wich runs on petroleum is a melancholic one according to the theory of social humorism. Oil is a driving force in our society, our society runs on consumerism and everything we consume has been made with oil somewhere in the production line, be it with transportation, packaging or production itself.
Black Bile is a monument of this. It is a monument of a melancholic society addicted to oil. It has hopes for improvement but remembers the past, what has been lost and what has been gained. To know what could be lost we must not forget the things that we have lost already.

81c4f408610741ca43b394dbeb32cf76

 

 

 

 

 

Í turni / In tower

Veggmálverk á súrheisturni á Kirkjubæjarklaustri, málað í júní 2012.
Mural made in my home town, Kirkjubæjarklaustur (pop.>500) in june 2012.
The inspiration for this work comes from the feeling of isolation I felt growing up in such a small and isolated community. As a child I would strongly relate to stories of girls trapped in towers waiting for their life to begin.

383515_10152195438375187_360201122_n