
Klippimynd / Collage
Þann 24. Apríl 2014 opnaði sýningin Grín-Skrín í Gallery Dusted. Gallery Dusted er sýningarrými innan hönnunarbúðarinnar Dusted, sem rekin er af ungum hönnuðum sem vilja skapa vettvang til að selja vörur sínar.
Verkin hengu fyrir ofan fataslár verslunarinnar. Við gerð verkanna hafði ég vörur verslunarinnar í huga og það er ástæðan fyrir því að ég vildi vinna klippimyndir inní þetta rými. Ég vildi tengja við poppmenningu og endurnýtingu á sjónrænum elementum sem mér fannst vera áberandi í varningi búðarinnar.

Klippimynd / Collage


Klippimynd / Collage