Grín-Skrín Sýning

Tíguldrottning / Queen of Diamonds Klippimynd / Collage
Tíguldrottning / Queen of Diamonds
Klippimynd / Collage

 

Þann 24. Apríl 2014 opnaði sýningin Grín-Skrín í Gallery Dusted. Gallery Dusted er sýningarrými innan hönnunarbúðarinnar Dusted, sem rekin er af ungum hönnuðum sem vilja skapa vettvang til að selja vörur sínar.

SyningoverviewDSC_2559

Verkin hengu fyrir ofan fataslár verslunarinnar. Við gerð verkanna hafði ég vörur verslunarinnar í huga og það er ástæðan fyrir því að ég vildi vinna klippimyndir inní þetta rými. Ég vildi tengja við poppmenningu og endurnýtingu á sjónrænum elementum sem mér fannst vera áberandi í varningi búðarinnar.

Selkona Klippimynd / Collage
Selkona
Klippimynd / Collage
Syndaselur
Klippimynd / Collage 10x15cm Verkið er til sölu á 9.000 kr
Eftirleikur Ófaranna Klippimynd / Collage
Eftirleikur Ófaranna
Klippimynd / Collage

hermennáfjöllum

warmaschine

gömulkonaviðhafið

Skólacollage

 

 

Advertisement

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s