Ég á tímum fjölfeldis míns / Me in the age of my mechanical reproduction

Verkið Ég á tímum fjölfeldis míns var sett upp á samsýningu í SÍM salnum á tímabilinu 5. – 24. mars árið 2014. Verkið er gert úr pappír og er unnið á glugga sem vísar að götunni. Verkið er því sett upp á röngunni, þar sem bakhliðin vísar inn í salinn en framhliðin vísar út á götuna og er því stöðugt til sýnis, jafnvel þótt að sýningarsalurinn sé lokaður, og ryður sér rúms í almenningsrými borgarinnar. Allar myndirnar eru sjálfsmyndir og voru uppfærðar á hverjum degi sem sýningarsalurinn var opinn.

Titill verksins vísar í hina frægu ritgerð Benjamin Franklin um gildi listmuna þegar hægt er að fjölfalda þau með nýstárlegum aðferðum sem gera hverjum sem er kleift að eiga eftirprent af listaverkum á heimili sýnu. Á sama hátt vildi ég velta fyrir mér hvaða áhrif almenningsrými internetsins, þar sem við getum búið okkur til okkar eigið sýndarsjálf, hefur á fólk. Hvaða áhrif hefur það á mig að vita að fólk hvar sem er í heiminum getur nálgast upplýsingar um mig, mín störf og persónulega hagi, í gegnum internetið? Í verkinu reyni ég að endurskapa uppfærsluáráttu samfélagsmiðla með því að uppfæra sjálfsmynd mína í þessu almenningsrými daglega.

/EN

Me in the age of my mechanical reproduction was produced and exhibited in SÍM in March of 2014. The artwork is made of paper and is exhibited on the window of the gallery, with the front of the work facing the street. Therefor it is constantly on display in a public space. The images are all self portraits and they were upgraded every day the exhibition was open.

The title of the work refers to Benjamin Franklins famous essay about the value of artworks in a time when they can be reproduced mechanically, making reprints or replicas of artworks available to everyone. Me in the age of my mechanical reproducrion addresses a similar effect in persons in a time when we can create our own virtual selfs with a few clicks of a computer mouse. How does it effect my sense of self knowing that people all around the world can find information about me, my work and my friends and family through the internet? By upgrading my self portrait in this public space every day I try to recreate the upgrading and maintenance of a virtual self.

Dagur 1, 5. mars / Day 1, 5th of March

IMG_1825
IMG_1822 Dagur 2, 6. mars / Day 2, 6th of March

IMG_1836

Dagur 3, 7. mars / Day 3, 7th of March

IMG_1803IMG_1851

 

Dagur 4, 10. mars / Day 4, 10th of March

IMG_1879

 

Dagur 5, 11. mars / Day 5, 11th of March

IMG_1894

Dagur 6, 12. mars / Day 6, 12th of March

IMG_1902 IMG_1904 IMG_1907

Dagur 7 og 8, 13.-14. mars / Day 7 and 8, 13th-14th of March

IMG_1931 IMG_1936 IMG_1949 IMG_1951

 

Dagur 9, 17. Mars / Day 9, 17th of March

IMG_1974

Dagur 10, 18. mars / Day 10, 18th of March

IMG_1979 IMG_1980 IMG_1982

Dagur 11, 19. mars / Day 11, 19th of March

IMG_1993 IMG_1997

Dagur 12, 20 Mars / Day 12, 20th of March

IMG_2023 IMG_2025

Dagur 14, 21. mars / Day 14, 21st of March

IMG_2040

Advertisement

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s