Poetry

I started writing and performing poetry with Fríyrkjan in 2011. I was a part of two of their collective poetry books, Fríyrkjan II and Fríyrkjan III, and took my first steps in performing poetry on stage with the group. After Fríyrkjan dissolved, mainly due to the poets in the group moving on to other projects,…

Read More

Norðanpaunk

The summer of 2014 my friend Árni Þorlákur called me up to ask me weather I was coming to the festival he was organising during Verslunarmannahelgin, the first weekend of August. I hadn’t given it that much thought but since he personally called me to ask me to come then sure, I didn’t have any…

Read More

Mynd af alheiminum í 1000 pörtum á LungA 2015

Ég hellti úr púsluspilunum á ljósa viðarplötuna kl 9:13, tveimur mínútum fyrir formlegan opnunartíma, en ég ætlaði að taka mér örlitla stund til að snúa púslunum á rétta hlið áður en sýningin opnaði. Það hafði verið gott verður allann daginn og þessvegna ákváðum við Skúli, Alexander og Gummi, sýningarstjórarnir, að skemmtilegast væri að hafa verkið…

Read More

!0 sýning í Gallery Orange, Ármúla 6

Seðlabanki Íslands kynnti 10.000 kr seðilinn fyrst til sögunnar á aðalfundi bankans árið 2012 og í árskýrslu bankans frá sama ári var greint frá undirbúningi útgáfunnar. Seðillinn var hannaður af Kristínu Þorkelsdóttur ásamt Stephen A. Fairbairn og var settur í umferð fimmtudaginn 24. október árið 2013. Ég eignaðist minn fyrsta 10.000 króna seðil vorið 2014.…

Read More

Grín-Skrín Sýning

  Þann 24. Apríl 2014 opnaði sýningin Grín-Skrín í Gallery Dusted. Gallery Dusted er sýningarrými innan hönnunarbúðarinnar Dusted, sem rekin er af ungum hönnuðum sem vilja skapa vettvang til að selja vörur sínar. Verkin hengu fyrir ofan fataslár verslunarinnar. Við gerð verkanna hafði ég vörur verslunarinnar í huga og það er ástæðan fyrir því að…

Read More

Ég á tímum fjölfeldis míns / Me in the age of my mechanical reproduction

Verkið Ég á tímum fjölfeldis míns var sett upp á samsýningu í SÍM salnum á tímabilinu 5. – 24. mars árið 2014. Verkið er gert úr pappír og er unnið á glugga sem vísar að götunni. Verkið er því sett upp á röngunni, þar sem bakhliðin vísar inn í salinn en framhliðin vísar út á götuna og er…

Read More

H.U.L.K

H.U.L.K. eða Hljóðgjörningafélag Ungra Listamanna í Kópavogi  samanstóð af Ólöfu Rún Benediktsdóttur, Magnúsi Skúlasyni og Snorra Skúlasyni. Félagið var virkt sumar 2013 og var fjármagnað af Molanum í gengum skapandi sumarstörf. Hópurinn stóð fyrir margskonar tónleikum og listviðburðum á þeim tveim mánuðum sem hann var starfandi. H.U.L.K is short for Hljóðgjörningafélag Ungra Listamanna í Kópavogi…

Read More